Stækka letur:
Solid Hár opnaði 26 júlí 2003. Á stofunni er stór og hress hópur sem leggur mikið uppúr góðri þjónustu. Við erum dugleg að sækja námskeið erlendis og hefur það skilað sér í fjölda ánægðra viðskiptavina. Við leggjum mikið upp úr góðum anda á stofunni svo það er alltaf gott og gaman að koma til okkar.

Við erum staðsett í gamla sjónvarpshúsinu á Laugarvegi 176.

Opnunartímar eru frá 9-18 virka daga nema fimmtudaga en þá er opið til 20.  Á laugardögum er opið frá 10-14.
Við vinnum með hárvörur frá Tigi, Fudge og Paul Mitchell og erum einnig með þær til sölu.

Vinsamlega pantið tíma í síma: 551-0808